14. Regla - Skapið jákvætt og hvetjandi umhverfi

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
Regla 14
14. Regla - Skapið jákvætt og hvetjandi umhverfi
15 principles for reading to deaf children
Tengdir flokkar
[[:category:{{{related1}}}|{{{related1}}}]]
-
[[{{{related3}}}]]
14. Regla - Skapið jákvætt og hvetjandi umhverfi
Höfundaréttur
Laurent Clerc National Deaf Education Center


Endurgjöf

14. Heyrnarlausir lesendur skapa jákvætt og hvetjandi umhverfi

Það á að vera gaman að lesa. Lestur á einnig að skapa merkingu í gegnum lifandi samspil lesanda og texta. Rannsóknir sýna að heyrnarlausir foreldrar hafa tilhneigingu til að setja upp jákvætt umverfi sem hvetur til umræðna (Akamatsu & Andrews, 1993; Andrews & Taylor, 1987; Ewoldt, 1994; Rodgers, 1989). Heyrnarlausir foreldrar leita ekki eftir „réttum“ svörum heldur eftir skapandi túlkun á textanum.


  • Dæmi: Heyrnarlaus pabbi les fyrir dóttur sína bókina um Rauðhettu (Schleper, 1995). Allt í einu bankar dóttir hans á hnéð á honum og flettir bókinni til baka og segir „Sjáðu tennurnar.“ „Já, tennurnar eru beittar! Eins og vígtennur“ svarar pabbinn og með því styrkir hann eftirtekt barnsins. „Það er blóð á þeim“ heldur stelpan áfram. „Hvar?“ spyr pabbinn og bendir á myndina. Þau skoða myndina saman. „Kannski það sé rétt hjá þér. Það er blóð á þeim.“


Í staðinn fyrir að hunsa svar barnsins eða að segja barninu að það hafi rangt fyrir sér leyfði pabbinn barninu að koma með athugasemd. Jákvæð viðbrögð hans hjálpar báðum að njóta lestursins og meiri líkur eru á að barnið myndi jákvæð tengsl við bækur og lestur.

Heimildir

Akamatsu, C.T., & Andrews, J.F. (1993). It takes two to be literate: Literacy interactions between parent and child. Sign Language Studies, 81, 333-360.

Andrews, J.F., & Taylor, N.E. (1987). From sign to print: A case study of picture book ‘reading’ between mother and child. Sign Language Studies, 56, 261-274.

Ewoldt, C. (1994). Booksharing: Teachers and parents reading to deaf children. In A.D. Flurkey and R.J. Meyers (Eds.), Under the whole language umbrella: Many cultures, many voices, pp. 331-342. Urbana, IL: National Council of Teachers of English.

Rogers, D. (1989, Sept.–Oct.). Show me bedtime reading. Perspectives for Teachers of the Hearing Impaired, 8(1).

Schleper, D.R. (1995). Reading to deaf children: Learning from Deaf adults. Perspectives in Education and Deafness, 13(4), 4-8.

Whitesell, K.M. (1991). Reading between the lines: How one deaf teacher demonstrates the reading process. Unpublished doctoral dissertation, University of Cincinnati, OH.