Döffleikhús

Úr SignWiki
Stökkva á: flakk, leita
Deaftheatre.jpg

(Frá heimasíðu Draumasmiðjunnar)

  • Döff leikhús er leikhús döff þjóðar og á rætur sínar í döff menningu.
  • Döff leikhús endurspeglar döff þjóðina.
  • Döff leikhús er byggt á listrænni sköpun döff listamanna sem byggja hana aðallega á döff menningarheimi sínum.

Sýningar í döff leikhúsi verða að vera unnar fyrir döff áhorfendur fyrst og fremst, þó svo að sýningin sé ætluð bæði döff og heyrandi áhorfendum