Grunnbreyturnar fimm

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search

Táknmál: FIMM GRUNNUR BREYTA

Íslenska: Grunnbreyturnar fimm

Í málfræði táknmáls er talað um fimm grunnbreytur sem þarf til að mynda tákn; HANDFORM, MYNDUNARSTAÐUR, HREYFING, AFSTAÐA og MUNNHREYFINGAR.