Koma

Úr SignWiki
Stökkva á: flakk, leita
== Útskýring ==
Táknið KOMA er svokölluð áttbeygð sögn og er því hægt að sýna með henni hver kemur og hvaðan. Fingurgómur vísifingurs eða fingra gefur til kynna í hvaða átt viðkomandi kemur, fingur standa þá fyrir andlit. Hægt er að láta viðkomandi koma í ýmsar áttir eða hólf sem gefin hafa verið fyrr í setningunni. Sögnin að koma, eins og að ofan er notuð í almennu samhengi, t.d. fólkið er að koma eða flugvélin er að koma. Táknið að neðan vísar til einstaklings sem er að koma, t.d. maðurinn er að koma.

Dæmi um notkun

Íslenska: Ég þarf að kalla á leigubíl

Annað tákn fyrir Koma

Merking: Samheiti
Koma

Arrowleft.png Kol

Koma
{{{texti}}}
Neutralspace.jpg
Bhandform.JPG


Efnisflokkur 1
Efnisflokkur 2
[[:category:{{{efnisflokkur2}}}|{{{efnisflokkur2}}}]]
Myndunarstaður
Handform
Handform breytist
{{{twohandforms}}}
Munnhreyfing
Koma
Tengdar síður


Koma
{{{myndatexti}}}


Næst í orðabók: