Æfing í fingrastöfun

Úr SignWiki
Útgáfa frá 23. janúar 2012 kl. 15:08 eftir David Bjarnason (Spjall | framlög) Útgáfa frá 23. janúar 2012 kl. 15:08 eftir David Bjarnason (Spjall | framlög)
Jump to navigation Jump to search

{{#widget:Vimeo|id=35189628}}

Þessi æfing tengist Örnámskeið 1, lota 2 - Fingrastafróf

Reynið að skilja orðin í myndbandinu án þess að kíkja á listann. Æfið ykkur í að stafa þessi nöfn og merkið við 10 nöfn sem að táknarinn segir.

Dúi + Ása - Sif
Örn
Nói
Rut
Þór
Jói
Rán
Búi
Jón
Ási
Amy
Mel
Rós
Ari
Lóa
Ína
Már
Ósk
Eva
Rún
Una
Sól

Örnámskeið 1, lota 2 - Fingrastafróf