2017 Bíódagur

Úr SignWiki
Útgáfa frá 23. janúar 2017 kl. 10:23 eftir Arny (Spjall | framlög) Útgáfa frá 23. janúar 2017 kl. 10:23 eftir Arny (Spjall | framlög) (Ný síða: Dagur íslenska táknmálsins verður haldinn hátíðlegur í fimmta sinn laugardaginn 11. febrúar 2017 í Bæjarbíó, Strandgötu 6, Hafnarfirði. [[Mynd:Biodagur DagurITM.png...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search


Dagur íslenska táknmálsins verður haldinn hátíðlegur í fimmta sinn laugardaginn 11. febrúar 2017 í Bæjarbíó, Strandgötu 6, Hafnarfirði.


Biodagur DagurITM.png


Húsið opnar kl. 13:30, dagskráin hefst kl. 14:00 og lýkur kl. 15:00. Dagskráin fer eingöngu fram á hvíta tjaldinu þar sem sýndar verða ýmsar stuttmyndir og myndbönd á táknmáli og textuð á íslensku.

Að bíósýningu lokinni er gestum velkomið að gæða sér á veitingum í boði Félags heyrnarlausra og njóta dagsins saman.