Heiladingull

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
The printable version is no longer supported and may have rendering errors. Please update your browser bookmarks and please use the default browser print function instead.
== Útskýring ==
Heiladingull eða dingull er innkirtill sem gengur niður úr undirstúku heilans. Hann er á stærð við baun og um hálft gramm að þyngd. Hann er í raun samsettur úr tveimur kirtlum, taugadinglinum og kirtildinglinum sem heita svo því annar þeirra er úr taugavef en hinn úr kirtilvef. Í taugadinglinum verður til vasópressín sem er þvagtemprandi hormón og oxítósín sem er sem örvar fæðingarhríðir. Í kirtildinglinum verða til barkstýrihormón, stýrihormón skjaldkirtils, prólaktín, eggbússtýrihormón, gulbússtýrihormón og vaxtarhormón.(is.wikipedia.org)
Heiladingull
Heiladingull
Táknið HEILI og próform fyrir dingulinn.
Formation head.jpg
Handform-C-lokad.PNG


Efnisflokkur 1
Efnisflokkur 2
[[:category:{{{efnisflokkur2}}}|{{{efnisflokkur2}}}]]
Myndunarstaður
Handform breytist
Munnhreyfing
heiladingull
Tengdar síður


Heiladingull
{{{myndatexti}}}


Næst í orðabók: