Ó þá náð að eiga Jesú - táknmálsútgáfa

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search


Ó þá náð að eiga Jesú

Þýðing: Árný Guðmundsdóttir

Kvikmyndataka: Tómas Á. Evertsson


Ó, þá náð að eiga Jesú

NÁÐ JESÚ nálægur

einkavin í hverri þraut.

ERFITT, ERFITT ERFITT nálægur

Ó, þá heill að halla mega

GETA HVÍLA

höfði sínu' í Drottins skaut.

DROTTINN FAÐMA

Ó, það slys því hnossi' að hafna,

VITLAUS LEIÐ

hvílíkt fár á þinni braut,

HAFNA (upp til guðs)

ef þú blindur vilt ei varpa

VILJA-EKKI

von og sorg í Drottins skaut.

VON SORG DROTTINN FAÐMA



Eigir þú við böl að búa,

ERFITT, ERFITT, ERFITT

bíðir freistni, sorg og þraut,

FREISTA, SORG ERFITT

óttast ekki, bænin ber oss

EKKI-HRÆDDUR BÆN

beina leið í Drottins skaut.

(upp) DROTTINN FAÐMA

Hver á betri hjálp í nauðum?

ERFITT BEST HJÁLPA

Hver á slíkan vin á braut,

NÁÐ koma-niður

hjartans vin, sem hjartað þekkir?

VINUR ÞEKKIR HJARTA

Höllum oss í Drottins skaut.

DROTTINN FAÐMA


Ef vér berum harm í hjarta,

HJARTA SORG

hryggilega dauðans þraut,

DÁINN ERFITT

þá hvað helst er Herrann Jesús

JESÚS BEST

hjartans fró og líknar skaut.

HJARTA EYÐA LAGAST

Vilji bregðast vinir þínir,

VINUR, VINUR, FARA, FARA

verðirðu' einn á kaldri braut,

EINN EINMANA

flýt þér þá að halla' og hneigja

FLJÓTT, FJÓTT HVÍLA

höfuð þreytt í Drottins skaut.

DROTTINN FAÐMA