Ljós af hafi

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search

Svava Jóhannsdóttir segir okkur frá bókinni Ljós af hafi eftir M. L. Stedman, bókin kom út árið 2015.


Á heimasíðu Forlagsins má finna þennan texta um hana:


Átakanleg saga um rétt og rangt – og þegar erfitt verður að greina þar á milli.

Báti skolar á land á afskekktri eyju úti á reginhafi. Um borð eru dáinn maður og grátandi barn. Vitavörðurinn og konan hans standa frammi fyrir erfiðu vali. Reglurnar eru skýrar en freistingin til að brjóta þær verður allri skynsemi yfirsterkari.

M.L. Stedman er fædd og uppalin í Ástralíu en býr nú í London. Ljós af hafi er fyrsta bók hennar. Hún var í meira en ár á metsölulista New York Times, hefur verið þýdd á um fjörutíu tungumál og hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar.

Guðni Kolbeinsson þýddi.