Logi saga

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search

Á vormánuðum 2012 var haldin smásagnasamkeppni í öllum grunn- og framhaldsskólum landsins á vegum Matur úti í mýri og Samtaka móðurmálskennara. Fjölmargar frábærar sögur skiluðu sér til dómnefndar en átta sögur þóttu bera af og hljóta höfundar þeirra viðurkenningar og bókaverðlaun.

Sagan Logi er ein af þeim sögum og er hún birt hér þýdd á íslenskt táknmál með góðfúslegu leyfi höfundar.

Höfundur: Ingunn Ýr Schram

Táknmálsþulur: Elsa G. Björnsdóttir