Málstýring íslenska táknmálsins. Um hlutverk málnefndar um íslenskt táknmál og málsamfélags ÍTM - táknmálsútgáfa

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
Málfræðigrein þýdd yfir á táknmál.
Greinin 'Málstýring íslenska táknmálsins. Um hlutverk málnefndar um íslenskt táknmál og málsamfélags ÍTM' er skrifuð upp af Kristínu Lenu Þorvaldsdóttir. Greinin í textaformi er birt hér í heild sinni, Málstýring íslenska táknmálsins. Um hlutverk málnefndar um íslenskt táknmál og málsamfélags ÍTM, en þar má einnig sjá heimildavísanir.

Þýðandi táknmálsútgáfu

Elsa G. Björnsdóttir

Upptökustjórn

Tómas Á. Evertsson

Eftirvinnsla

Arturas Kuklis

Vilborg Friðriksdóttir
Þema
{{{theme}}}


Efnisflokkur

Kaflaskipting

2. Málstýring íslenska táknmálsins
3. Efnisyfirlit
3. Inngangur
4. Málstýring
5. Stöðustýring
6. Formstýring
7. Máltökustýring
8. Viðhorfastýring
9. Málnefnd um íslenskt táknmál
10. Málstýring íslenska táknmálsins
11. Stöðustýring íslenska táknmálsins
12. Formstýring íslenska táknmálsins
13. Máltökustýring íslenska táknmálsins
14. Viðhorfastýring íslenska táknmálsins
15. SamantektGreinin notuð sem heimild

Óheimilt að afrita greinina, að hluta til eða í heild, án þess að vitna til þess hvaðan textinn kemur upphaflega. Í heimildaskrá verka skal vitna á eftirfarandi hátt:

Kristín Lena Þorvaldsdóttir. 2014. Málstýring íslenska táknmálsins. Um hlutverk Málnefndar um íslenskt táknmál og málsamfélags ÍTM. SignWiki. Sótt [dagur. mánuður ár] af http://signwiki.is/index.php/Málstýring_íslenska_táknmálsins._Um_hlutverk_Málnefndar_um_íslenskt_táknmál_og_málsamfélags_ÍTM.


Heimildir

Aðalnámskrá grunnskóla. 1999. Íslenska. Menntamálaráðuneytið, Reykjavík.

Aðalnámskrá grunnskóla. 2013. Almennur hluti 2011 og greinasvið 2013. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reykjavík.

Aðalnámskrá leikskóla. 2011. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reykjavík.

Ari Páll Kristinsson. 2006. Um málstefnu. Hrafnaþing 3:47-63.

Ari Páll Kristinsson. 2007. Málræktarfræði. Íslenskt mál og almenn málfræði 29:99-124.

Arnar Ægisson og Heiðdís Dögg Eiríksdóttir. 2013. Dagur íslenska táknmálsins. RÚV, Kastljós. 11. febrúar. 2013.

Ball, Jessica. 2010. Enhancing learning of children from diverse language backgrounds: Mother tongue-based bilingual or multilingual education in the early years. UNESCO, París.

Battison, Robbin. 1978. Lexical Borrowing in American Sign Language. Linstok Press, Silver Spring.

Bryndís Guðmundsdóttir og Guðmundur Egilsson. 1989. Heyrnarlausir á Íslandi. Sögulegt yfirlit. Félag Heyrnarlausra í samvinnu við Fjölsýn forlag, Reykjavík.

Burns, Sarah, Patrick Matthews og Evelyn Nolan-Conroy. 2001. Language Attitudes. Í Ceil Lucas (ritstj.). The Sociolinguistics of Sign Languages, 181-216. Cambridge University Press, Cambridge.

Elísa Guðrún Brynjólfsdóttir, Jóhannes Gísli Jónsson, Kristín Lena Þorvaldsdóttir og Rannveig Sverrisdóttir. 2012. Málfræði íslenska táknmálsins. Íslenskt mál og almenn málfræði 34:9-52.

Forsætisráðuneytið. 2009. Skýrsla nefndar samkvæmt lögum nr. 26/2007. Áfangaskýrsla nr. 1. Könnun á starfsemi Heyrnleysingjaskólans 1947– 1992, vistheimilisins Kumbaravogs 1965–1984 og skólaheimilsins Bjargs 1965–1967. Sótt 8. júlí 2014 af http://www.forsaetisraduneyti.is/media/Skyrslur/2009-09-afangaskyrsla1-konnun-barnaheimila.pdf.

Haarmann, Harald. 1990. Language planning in the light of a general theory of language. A methodological framework. International Journal of the Sociology of Language 86:103-126

Hlíðaskóli. 2013. Hlíðaskóli. Skólahandbók 2013-2014. Sótt þann 8. júlí 2014 af http://hlidaskoli.is/images/stories/pdf/skolapappirar2013_2014/skolahandbok1314.

Kaplan, Robert B. og Richard B. Baldauf Jr. 1997. Language Planning From Practice to Theory. Multilingual Matters Ltd., Clevedon.

Kristbjörg Helga Sigurbjörnsdóttir. 2011. Um kynslóðamun í íslensku táknmáli. Rannsókn á kynslóðabundnum málfarsmun í íslensku táknmáli. BA ritgerð í táknmálsfræði. Háskóli Íslands, Reykjavík.

Lög nr. 61/2011 um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls, 7. júní.

Marschark, Marc og Peter C. Hauser. 2012. How Deaf Children Learn. What Parents and Teachers Need to Know. Oxford University Press, Oxford.

Málstefna Stjórnarráðs Íslands. 2012. Stjórnarráð Íslands, Reykjavík.

Morgunblaðið. 2014. Dagur íslenska táknmálsins í dag. 11. febrúar. Sótt 8. júlí 2014 af http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1497912/?t=999216611&_t=1393233643.41

Ouane, Adama og Christine Glanz. 2010. Why and how Africa should invest in African languages and multilingual education. An evidence- and practice-based policy advocacy brief. UNESCO Institute for Lifelong Learning, Hamburg.

Rannveig Sverrisdóttir. 2010. Islandsk tegnsprogs status. Í Guðrún Kvaran (ritstj.). Frá kálfsskinni til tölvu, 89-97. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reykjavík.

Rannveig Sverrisdóttir. 2014a. Dagur íslenska táknmálsins. Hugrás - vefrit Hugvísindasviðs. Apríl. Sótt 8. júlí 2014 af http://www.hugras.is/2014/04/dagur-islenska-taknmalsins/.

Rannveig Sverrisdóttir. 2014b. Dagur íslenska táknmálsins. Vísir. 11. febrúar. Sótt 8. júlí 2014 af http://www.visir.is/dagur-islenska- taknmalsins/article/2014702119963.

Rannveig Sverrisdóttir og Kristín Lena Þorvaldsdóttir. 2014. Why is the SKY BLUE? On colour signs in Icelandic Sign Language. Í Ulrike Zeshan og Keiko Sagara (ritstj.). Semantic fields in sign languages, [væntanlegt]. Mouton de Guyter, Berlín og Ishara Press, Nijmegen.

Reagan, Timothy G. 2010. Language Policy and Planning for Sign Languages. Gallaudet Univeristy Press, Washington D.C.

Sallabank, Julia. 2012. Diversity and language policy for endangered languages. Í Bernard Spolsky (ritstj.). The Cambridge Handbook of Language Policy, 100-123. Cambridge University Press, Cambridge.

SignWiki. 2013. Web and Mobile Platform for Sign Languages and Deaf Education. Sótt þann 8. júlí 2014 af http://signwiki.org/.

SignWiki Ísland. 2013. SignWiki:Um. Sótt þann 8. júlí 2014 af http://signwiki.is/index.php/SignWiki:Um.

Singleton, Jenny L. og Elissa L. Newport. 2004. When learners surpass their models: The acquisition of American Sign Language from inconsistent input. Cognitive Psychology 49:370–407.

Skýrsla Málnefndar um íslenskt táknmál um stöðu þess 7. júní 2013. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík.

Skýrsla Málnefndar um íslenskt táknmál um stöðu þess 7. júní 2014. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík.

Spolsky, Bernard. 2004. Language Policy. Cambrigde University Press, Cambridge.

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. [Án árs]. Málnefnd um íslenskt táknmál. Sótt þann 8. júlí 2014 af http://www.arnastofnun.is/page/malnefnd_um_islenskt_taknmal.

Stokoe, William C. 1960. Sign Language Structure: An Outline of the Visual Communication Systems of the American Deaf. Studies in Linguistics Occasional Papers 8. University of Buffalo Press, Buffalo. [Endurútgefið 2005 í Journal of Deaf Studies and Deaf Education 10,1:3–37.

Táknmál. 1976. Félag heyrnarlausra, Reykjavík.

Táknmálsorðabók. 1987. Félag heyrnarlausra, Reykjavík.

Valgerður Stefánsdóttir. 2005. Málsamfélag heyrnarlausra. Um samskipti á milli táknmálstalandi og íslenskutalandi fólks. M.A. ritgerð í uppeldis- og menntunarfræði. Háskóli Íslands, Reykjavík.

Valgerður Stefánsdóttir. 2014a. Táknmál – tungumál í þrívídd. RÚV, Sjónmál á Rás 1. 10. febrúar.

Valgerður Stefánsdóttir. 2014b. Táknmál auðgar lífið. RÚV, Síðdegisútvarpið á Rás 2. 11. febrúar.

Wilcox, Sherman, Verena Krausneker og David Armstrong. 2012. Language policies and the deaf community. Í Bernard Spolsky (ritstj.). The

Cambridge Handbook of Language Policy, 374-395. Cambridge University Press, Cambridge.