Munur á milli breytinga „Lestur gegnum samræður - Kynning“
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
|description=Að kynnast fjórum meginþáttum í lestri í gegnum samræður (dialogic reading) | |description=Að kynnast fjórum meginþáttum í lestri í gegnum samræður (dialogic reading) | ||
|category=Lestur gegnum samræður | |category=Lestur gegnum samræður | ||
− | |related2= | + | |related2=Að lesa gegnum samræður fyrir 2 - 3 ára gömul börn - fyrri hluti |
|copyright=G.J. Whitehurst | |copyright=G.J. Whitehurst | ||
|video1=40218264 | |video1=40218264 | ||
Lína 13: | Lína 13: | ||
− | Grunnlestrartækni í lestri gegnum samræður er eftirfarandi: | + | '''Grunnlestrartækni í lestri gegnum samræður er eftirfarandi''': |
− | '''1. Hvatning | + | '''1. Hvatning''': Foreldri hvetur barnið til að koma með athugasemdir um söguna; |
+ | |||
'''2.''' '''Mat''': Foreldri metur svar barnsins með því að svara á einhvern hátt; | '''2.''' '''Mat''': Foreldri metur svar barnsins með því að svara á einhvern hátt; | ||
+ | |||
'''3.''' '''Upprifjun''': Foreldri bætir upplýsingum við svar barnsins með því að umorða það og útfæra það nánar; | '''3.''' '''Upprifjun''': Foreldri bætir upplýsingum við svar barnsins með því að umorða það og útfæra það nánar; | ||
+ | |||
'''4.''' '''Endurtekning''': Foreldri endurtekur svarið með annarri hvatningu til þess að vera viss um að barnið hafi skilið sig; | '''4.''' '''Endurtekning''': Foreldri endurtekur svarið með annarri hvatningu til þess að vera viss um að barnið hafi skilið sig; | ||
Lína 30: | Lína 33: | ||
Lestur gegnum samræður er í raun börn og foreldrar að ræða saman um bók. Börnin munu njóta lestrar gegnum samræður meira heldur en hefðbundins lestrar svo lengi sem þið blandið saman þessu tvennu saman (sjá hér á undan). Lesturinn á ekki alltaf að vera eins og eltið áhuga barnsins. Hafið það einfalt og skemmtilegt. Ekki leggja meira á börnin en þau hafa getu til þess. | Lestur gegnum samræður er í raun börn og foreldrar að ræða saman um bók. Börnin munu njóta lestrar gegnum samræður meira heldur en hefðbundins lestrar svo lengi sem þið blandið saman þessu tvennu saman (sjá hér á undan). Lesturinn á ekki alltaf að vera eins og eltið áhuga barnsins. Hafið það einfalt og skemmtilegt. Ekki leggja meira á börnin en þau hafa getu til þess. | ||
}} | }} | ||
− | + | {{Shortcoursestext | |
− | + | |title=Byggt á | |
− | + | |text=Whitehurst, G.J. (2004).Dialogic reading: An effecitve way to read to preschoolers. Retrieved March 18, 2005, from http://www.readingrockets.org/article/400/ | |
− | |||
− | |||
− | |||
− | |||
− | |||
− | |||
− | Byggt á | ||
− | |||
− | Whitehurst, G.J. (2004).Dialogic reading: An effecitve way to read to preschoolers. Retrieved March 18, 2005, from http://www.readingrockets.org/article/400/ | ||
Whitehurst, G.J., Epstein, J.N., Angell, A.L., Payne, A.C., Crone, D.A: & Fischel, J.E. (1994). Outcomes of emergent literacy intervention in Head Start. Journal of Educational Psychology, 86(4), 542-555. | Whitehurst, G.J., Epstein, J.N., Angell, A.L., Payne, A.C., Crone, D.A: & Fischel, J.E. (1994). Outcomes of emergent literacy intervention in Head Start. Journal of Educational Psychology, 86(4), 542-555. | ||
+ | }} | ||
+ | [[Flokkur:Lestur fyrir döff börn]] |
Núverandi breyting frá og með 17. september 2013 kl. 09:19
Hvað er lestur gegnum samræður?
Oftast er það þanning þegar að fullorðnir lesa fyrir leikskólabörn að þá les sá fullorðni og barnið hlustar. Í lestri gegnum samræður hjálpar sá fullorðni barninu að verða sögumaður. Fullorðni einstaklingurinn verður sá sem hlustar, sá sem spyr og áhorfandi fyrir barnið. Enginn getur lært að spila á píanó aðeins með því að hlusta á aðra spila. Eins er það með lestrinum. Það getur enginn lært að lesa með því að hlusta á aðra lesa. Börnin læra mest af bókum þegar þau taka virkan þátt.
Grunnlestrartækni í lestri gegnum samræður er eftirfarandi:
1. Hvatning: Foreldri hvetur barnið til að koma með athugasemdir um söguna;
2. Mat: Foreldri metur svar barnsins með því að svara á einhvern hátt;
3. Upprifjun: Foreldri bætir upplýsingum við svar barnsins með því að umorða það og útfæra það nánar;
4. Endurtekning: Foreldri endurtekur svarið með annarri hvatningu til þess að vera viss um að barnið hafi skilið sig;
Nánast allar barnabækur er hægt að nota í lestri gegnum samræður. Bestu bækurnar eru með mjög nákvæmum myndum eða eru mjög spennandi fyrir börnin. Alltaf að elta áhuga barnanna þegar þið lesið saman.
Byggt á
Whitehurst, G.J. (2004).Dialogic reading: An effecitve way to read to preschoolers. Retrieved March 18, 2005, from http://www.readingrockets.org/article/400/
Whitehurst, G.J., Epstein, J.N., Angell, A.L., Payne, A.C., Crone, D.A: & Fischel, J.E. (1994). Outcomes of emergent literacy intervention in Head Start. Journal of Educational Psychology, 86(4), 542-555.