Munur á milli breytinga „Um kærleikann“

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
(Ný síða: {{Kirkjulegarathafnir |setning=3UQXZ9XuDEk }} Um kærleikann Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. Kærleikurinn er ekki raupsamur, h...)
 
 
Lína 3: Lína 3:
 
}}
 
}}
  
Um kærleikann
+
'''Um kærleikann (yfirleitt lesið við hjónavígslur í kirkju)'''
  
 
Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður.  
 
Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður.  

Núverandi breyting frá og með 17. maí 2021 kl. 13:52

Táknmál:

Íslenska:

Um kærleikann (yfirleitt lesið við hjónavígslur í kirkju)

Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður.

Kærleikurinn öfundar ekki.

Kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp.

Hann hegðar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin, hann reiðist ekki, er ekki langrækinn.

Hann gleðst ekki yfir óréttvísinni, en samgleðst sannleikanum.

Hann breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt.

Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi.