Munur á milli breytinga „Um SignWiki“

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
Lína 1: Lína 1:
 
== Þekkingarbrunnur fyrir íslenskt táknmál - fyrir vef og farsíma ==
 
== Þekkingarbrunnur fyrir íslenskt táknmál - fyrir vef og farsíma ==
[[Mynd:SHH logo.jpg|150px]]
+
[[Mynd:SHH logo.jpg|right|150px]]
  
 
SignWiki Ísland - Er tilraunaverkefni á vegum Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH). Hér er aðgangur að íslenskri táknmálsorðabók, kennsluefni, æfingum og fræðsluefni. Notendur geta einnig lagt til efni og tákn og breytt og bætt það sem aðrir hafa gert.  
 
SignWiki Ísland - Er tilraunaverkefni á vegum Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH). Hér er aðgangur að íslenskri táknmálsorðabók, kennsluefni, æfingum og fræðsluefni. Notendur geta einnig lagt til efni og tákn og breytt og bætt það sem aðrir hafa gert.  

Útgáfa síðunnar 25. febrúar 2012 kl. 14:16

Þekkingarbrunnur fyrir íslenskt táknmál - fyrir vef og farsíma

SHH logo.jpg

SignWiki Ísland - Er tilraunaverkefni á vegum Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH). Hér er aðgangur að íslenskri táknmálsorðabók, kennsluefni, æfingum og fræðsluefni. Notendur geta einnig lagt til efni og tákn og breytt og bætt það sem aðrir hafa gert.

SignWiki er ætlað til upplýsinga og fræðslu og SHH tekur enga ábyrgð á notkun tákna eins og þau birtast á vefnum.

Sendu okkur línu á wiki(hjá)shh.is ef þú ert með fyrirspurn eða ábendingar.

Farsímar og spjaldtölvur

Allt efni er aðgengilegt í gegnum snjallsíma og spjaldtölvur. SignWiki er hannað til að nýtast vel í Android og iPhone snjallsímum, einnig spjaldtölvum Android og iPad. Þú ferð einfaldlega á is.signwiki.org í símanum þínum eða spjaldtölvunni. Veldu svo "Add to Homescreen" og SignWiki tengill birtist á skjáborðinu hjá þér, þannig hefur þú aðgang að táknmálsorðabók beint frá símanum þínum.

Ipad1.JPGIphonemenu.JPG

Höfundaréttur

Efni á SignWiki má nota til kennslu og til einkanota. SignWiki notar einnig efni, s.s. myndir sem aðrir hafa gert aðgengilegt undir "Creative Commons" leyfi. Ekki hlaða inn höfundaréttarvörðu efni á SignWiki. Hladdu eingöngu eigin efni, þ.e. myndböndum og myndum, eða myndum sem leyfilegt er að nýta.