Flokkur:Málhafar ÍTM, fæddir 1950-1965

Úr SignWiki
Útgáfa frá 27. september 2024 kl. 08:48 eftir Arny (Spjall | framlög) Útgáfa frá 27. september 2024 kl. 08:48 eftir Arny (Spjall | framlög) (Arny færði Flokkur:Heiðursviðurkenning SHH á Flokkur:Málhafar ÍTM, fæddir 1950-1965 án þess að skilja eftir tilvísun)
Jump to navigation Jump to search

Hér verða birt myndbönd af frásögnum og viðtölum við einstaklinga sem lagt hafa mikið af mörkum til varðveislu íslensks táknmáls.


Í stefnu Samskiptamiðstöðvar fyrir árin 2024-2026 kemur fram að reyna á að auka framboð af útgefnu táknmálsmenningarefni, þar á meðal með birtingu viðtala við málhafa íslensks táknmáls á SignWiki. Er þetta í samhengi við það markmið stjórnvalda að efla þjónustu við táknmálsfólk, eins og fram kemur í fjármálaáætlun 2025-2029, og málstefnu íslensks táknmáls, þar sem lögð er áhersla á varðveislu málsins og að varðveitt efni sé birt almenningi.

Á þessari síðu verða því birt viðtöl og myndbönd málhafa ÍTM þar sem þau eru aðgengileg öllum almenningi til gagns og ánægju.

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 1 undirflokk, af alls 1.