Hjálp:Nýtt tákn
Útgáfa frá 4. nóvember 2011 kl. 09:30 eftir David Bjarnason (Spjall | framlög)
Útgáfa frá 4. nóvember 2011 kl. 09:30 eftir David Bjarnason (Spjall | framlög)
- Einfaldasta leiðin til að stofna nýtt tákn er að leita að tákninu, sé það ekki til býður kerfið þér að stofna nýja síðu.
- Smelltu á nafnið á nýju síðunni og þú ert kominn í ritunarham fyrir nýtt tákn.
- Afrituðu eftirfarandi inn á síðun: {{subst:takn}}
- Vistaðu síðuna.
Þá ert þú kominn með snið fyrir nýtt tákn og þarft að setja inn upplýsingar og myndbönd sem tengjast þessu tákni.