Hjálp:Nýtt tákn

Úr SignWiki
Útgáfa frá 4. nóvember 2011 kl. 09:55 eftir David Bjarnason (Spjall | framlög) Útgáfa frá 4. nóvember 2011 kl. 09:55 eftir David Bjarnason (Spjall | framlög)
Jump to navigation Jump to search

Stofna nýtt tákn

  1. Einfaldasta leiðin til að stofna nýtt tákn er að leita að tákninu, sé það ekki til býður kerfið þér að stofna nýja síðu.
  2. Smelltu á nafnið á nýju síðunni og þú ert kominn í ritunarham fyrir nýtt tákn.
  3. Afrituðu eftirfarandi inn á síðun: {{subst:takn}}
  4. Vistaðu síðuna.

Þá ert þú kominn með snið fyrir nýtt tákn og þarft að setja inn upplýsingar og myndbönd sem tengjast þessu tákni.


Setja inn YouTube myndbönd

YouTube Myndbönd eru sett inn á síður með eftirfarandi kóða: {{#ev:youtube|8QpA6KOm_6I?rel=0}}

  1. Þú þarft að hlaða myndbandinu þínu inn á Youtube.
    1. Þú getur sett það á þitt eigið svæði
    2. Þú getur sett það á svæði Samskiptamiðstöðvar með því að senda það í tölvupósti til ...Með því að gera það gefur þú Samskiptamiðstöð
  2. Þú þarft að finna mynbandið á YouTube og ýta á 'Share' afritaðu svo slóðina.
  3. Farðu inn í síðuna sem þú er að skapa á SignWiki og settu kóðann sem sýndur er í staðinn fyrir þann sem er þar fyrir.

Upprunaleg slóð frá YouTube:http://youtu.be/IM0xfFpxrys

Það sem þú setur inn á táknsíðun lítur þá svona út:

{{#ev:youtube|IM0xfFpxrys ?rel=0}} </nowiki>