Æfing í fingrastöfun

Úr SignWiki
Útgáfa frá 5. mars 2012 kl. 14:27 eftir David Bjarnason (Spjall | framlög) Útgáfa frá 5. mars 2012 kl. 14:27 eftir David Bjarnason (Spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

{{#widget:Vimeo|id=35189628}}

Þessi æfing tengist Örnámskeið 1, lota 2 - Fingrastafróf

Reynið að skilja orðin í myndbandinu án þess að kíkja á listann. Æfið ykkur í að stafa þessi nöfn og merkið við 10 nöfn sem að táknarinn segir.

Dúi
Ása
Sif
Örn
Nói
Rut
Þór
Jói
Rán
Búi
Jón
Ási
Amy
Mel
Rós
Ari
Lóa
Ína
Már
Ósk
Eva
Rún
Una
Sól

Örnámskeið 1, lota 2 - Fingrastafróf