Ég bið að heilsa

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
The printable version is no longer supported and may have rendering errors. Please update your browser bookmarks and please use the default browser print function instead.


Lagalisti


Í tilefni af degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember sl., afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar hefur Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra ákveðið að þýða ljóðið Ég bið að heilsa í flutningi Bubba Mortens og Megasar. Hér birtast því þau tvö íslensk tungumál, íslenskt táknmál og íslenska saman í þessu fallega ljóði Jónasar.