07. Regla - Táknrýmið er aðlagað sögunni

Úr SignWiki
Útgáfa frá 8. janúar 2018 kl. 10:52 eftir Arny (Spjall | framlög) Útgáfa frá 8. janúar 2018 kl. 10:52 eftir Arny (Spjall | framlög) (Arny færði 7. Regla - Táknrýmið er aðlagað sögunni á 07. Regla - Táknrýmið er aðlagað sögunni án þess að skilja eftir tilvísun)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search
Regla 7
07. Regla - Táknrýmið er aðlagað sögunni
15 principles for reading to deaf children
Tengdir flokkar
[[:category:{{{related1}}}|{{{related1}}}]]
-
[[{{{related3}}}]]
07. Regla - Táknrýmið er aðlagað sögunni
Höfundaréttur
Laurent Clerc National Deaf Education Center


Aðlagað táknrými - Bera saman húðliti (Bókin lesin í fyrsta skipti)

Aðlagað táknrými

7. Heyrnarlausir lesendur aðlaga táknrýmið þannig að það passi sögunni

Algengt er að heyrnarlausir lesendur aðlagi táknrýmið þegar þeir lesa fyrir heyrnarlaust barn svo þeir haldi athyglinni. Lesandinn gæti til dæmis:

  • táknað á líkama barnsins (t.d. táknið KISA er gert á andliti barns);
  • táknað beint á bókina eða á einhverja mynd
  • notað t.d. próform fyrir BÍL ofan á mynd af bíl í bókinni og svo hreyft próformið (höndina) meðfram veginum sem er á myndinni, eins og bíllinn sé akandi á veginum.
  • pabbi nokkur er að lesa sögu um Rauðhettu. Sagan endar á því að sögupersónan og amman borða köku saman. Pabbinn spyr: Ertu svöng? Dóttir hans svarar játandi. Þá tekur pabbinn kökusneið í þykjustunni úr myndinni sem sögupersónan og amman borða og færir dóttur sinni hana.


Staðsetning táknanna fer eftir áhuga barnsins, eftir innihaldi bókarinnar og aðstæðum við lestur. Aðlagað táknrými hjálpar barninu að tengjast sögunni og því líður vel með ritaða textann.