Munur á milli breytinga „15. Regla - Væntið þess að barnið verði læst og skrifandi“

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
 
(11 millibreytingar ekki sýndar frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
 
{{Shortcourses
 
{{Shortcourses
 
|name=Regla 15
 
|name=Regla 15
|image=LCC jpeg.jpg
+
|image=Lestur5.png
|link=http://www.gallaudet.edu/Clerc_Center/Information_and_Resources/Info_to_Go/Language_and_Literacy/15_Principles_for_Reading_to_Deaf_Children.html
 
 
|description=15 principles for reading to deaf children
 
|description=15 principles for reading to deaf children
 
|category=15 leiðbeinandi reglur um lestur fyrir heyrnarlaus börn
 
|category=15 leiðbeinandi reglur um lestur fyrir heyrnarlaus börn
|related2=15 reglur um lestur fyrir heyrnarlaus börn (18/18)
+
|related2=Niðurlag
 +
|copyright=Laurent Clerc National Deaf Education Center
 
|link2=http://www.aussiedeafkids.org.au/reading-to-deaf-children-learning-from-deaf-adults.html
 
|link2=http://www.aussiedeafkids.org.au/reading-to-deaf-children-learning-from-deaf-adults.html
 +
|image2=LCC jpeg.jpg
 +
|link=http://www.gallaudet.edu/Clerc_Center/Information_and_Resources/Info_to_Go/Language_and_Literacy/15_Principles_for_Reading_to_Deaf_Children.html
 
|video1=40521924
 
|video1=40521924
 
}}
 
}}
 +
{{Shortcoursestext
 +
|title=15. Heyrnarlausir lesendur vænta þess að barnið verði læst og skrifandi
 +
|text=Síðast en ekki síst þarf að hafa jákvæða trú á hæfni barnanna. Einn rannsakandi skoðaði heyrnarlausan kennara sem var þekktur fyrir að „framleiða“ góða og áhugasama lesendur  (Whitesell, 1991). Markmið hans var að finna út hvaða námsleiðir og gjörðir kennarans væru mikilvægastar. Eftir að hafa fylgst með kennaranum í langan tíma taldi rannsakandinn sig hafa fundið lykilinn:
 +
 +
 +
''Kennarinn vænti þess að börnin verði læs og skrifandi!''
 +
 +
 +
Heyrnarlausir foreldrar hafa jákvæða trú á hæfileika barnsins. Flestir foreldrar lesa ekki fyrir börnin sín vegna þess að þau vilja kenna þeim ritmálið eða hvernig eigi að lesa heldur vilja foreldrarnir deila ást sinni á bókum. Þeir vilja vera nálægt börnunum sínum, eyða góðum tíma með þeim, auka þekkingu þeirra á umheiminum, styðja þroska ímyndunarafls þeirra og í mörgum tilvikum deila ást sinni á bókum. Þegar David R Schleper spurði heyrnarlausa foreldra hvort þeir héldu að börn þeirra yrðu læs á ritmálinu var svarið hjá öllum: „Auðvitað“. Aldrei var vafi á því.
 +
}}
 +
{{Shortcoursestext
 +
|title=Heimilid
 +
|text=Whitesell, K.M. (1991). Reading between the lines: How one deaf teacher demonstrates the reading process.  Unpublished doctoral dissertation, University of Cincinnati, OH.
 +
}}
 +
[[Flokkur:Lestur fyrir döff börn]]

Núverandi breyting frá og með 17. september 2013 kl. 09:13

Regla 15
15. Regla - Væntið þess að barnið verði læst og skrifandi
15 principles for reading to deaf children
Tengdir flokkar
[[:category:{{{related1}}}|{{{related1}}}]]
Tengdar síður
-
[[{{{related3}}}]]
15. Regla - Væntið þess að barnið verði læst og skrifandi
Höfundaréttur
Laurent Clerc National Deaf Education Center


15. Heyrnarlausir lesendur vænta þess að barnið verði læst og skrifandi

Síðast en ekki síst þarf að hafa jákvæða trú á hæfni barnanna. Einn rannsakandi skoðaði heyrnarlausan kennara sem var þekktur fyrir að „framleiða“ góða og áhugasama lesendur (Whitesell, 1991). Markmið hans var að finna út hvaða námsleiðir og gjörðir kennarans væru mikilvægastar. Eftir að hafa fylgst með kennaranum í langan tíma taldi rannsakandinn sig hafa fundið lykilinn:


Kennarinn vænti þess að börnin verði læs og skrifandi!


Heyrnarlausir foreldrar hafa jákvæða trú á hæfileika barnsins. Flestir foreldrar lesa ekki fyrir börnin sín vegna þess að þau vilja kenna þeim ritmálið eða hvernig eigi að lesa heldur vilja foreldrarnir deila ást sinni á bókum. Þeir vilja vera nálægt börnunum sínum, eyða góðum tíma með þeim, auka þekkingu þeirra á umheiminum, styðja þroska ímyndunarafls þeirra og í mörgum tilvikum deila ást sinni á bókum. Þegar David R Schleper spurði heyrnarlausa foreldra hvort þeir héldu að börn þeirra yrðu læs á ritmálinu var svarið hjá öllum: „Auðvitað“. Aldrei var vafi á því.

Heimilid

Whitesell, K.M. (1991). Reading between the lines: How one deaf teacher demonstrates the reading process. Unpublished doctoral dissertation, University of Cincinnati, OH.