2014 Grunnskólar yngra stig

Úr SignWiki
Útgáfa frá 25. janúar 2017 kl. 14:14 eftir Arny (Spjall | framlög) Útgáfa frá 25. janúar 2017 kl. 14:14 eftir Arny (Spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search
Grunnskólar yngra stig 2014
2014 Grunnskólar yngra stig
Þið getið horft á myndbandið með börnunum og haft hljóðið á svo allir skilji það sem fram fer. Að því loknu getið þið skoðað táknin sem eru listuð hér fyrir neðan. Þegar búið er að fara í gegnum ákveðinn flokk, s.s. litina, getið þið gert æfingu þar sem þið kannið þekkingu ykkar á litunum. Það sama er hægt að gera við dagana og svo má halda áfram. Á listanum á vinstri hliðinni getur þú farið í flokka og valið efnisflokk til að kynna fyrir krökkunum, s.s. dýr, tímatákn, mat eða drykki. Fjölmargar æfingar eru aðgengilegar. Einnig er hægt að skoða örnámskeið sem eru undir kennsluefninu og læra að segja nafnið sitt eða eiga að samskiptum við döff fólk (fólk sem talar táknmál). Að lokum viljum við benda á greinasafnið okkar þar sem finna má efni um táknmál, heyrnarleysi og táknmálstúlkun.
Þema
Kynningarefni

Kennsludæmi

1. Gulur
2. Rauður
3. Grænn
4. Blár
5. Svartur
6. Hvítur
7. Fjólublár
8. Brúnn
9. Bleikur
10. Appelsínugulur
11. Grár
12. Hundur
13. Glaður
14. Bein
15. Heimur

Tákn - 2014 Grunnskólar yngra stig

Æfing

Litir_æfing