Byrjendalæsi sem brú milli íslensks táknmáls og íslensks ritmáls : reynsla döff kennara

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
The printable version is no longer supported and may have rendering errors. Please update your browser bookmarks and please use the default browser print function instead.

Byrjendalæsi sem brú milli íslensks táknmáls og íslensks ritmáls

reynsla döff kennara

Lokaverkefni til M.Ed-prófs í Uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Eyrún Ólafsdóttir


Ritgerðin er starfendarannsókn á Byrjendalæsi fyrir döff nemendur, þar sem byggð er brú milli tungumálanna, íslensks táknmáls og íslensk ritmáls. Meistaraverkefninu er skilað á táknmáli, á myndbandi, í stað ritmáls.

Framsetning þessa verkefnis er óvenjuleg að því leyti að í stað þess að það sé sett fram í hefðbundnu ritgerðarformi þá er það sett fram á myndbandsformi, þ.e. hver kafli inniheldur nokkur myndbönd. Slóðin að neðan leiðir inn á heimasíðu þessarar ritgerðar.

Ritgerðin er aðgengileg á íslensku táknmáli í heild sinni hér, til að fá íslenskan texta er ýtt á cc neðst hægra megin á myndbandinu: Byrjendalæsi sem brú milli íslensks táknmáls og íslensks ritmáls : reynsla döff kennara