Draumur um Nínu - táknmálsútgáfa

Úr SignWiki
Útgáfa frá 15. febrúar 2023 kl. 09:39 eftir Arny (Spjall | framlög) Útgáfa frá 15. febrúar 2023 kl. 09:39 eftir Arny (Spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search


Lagalisti


Draumur um Nínu

Söngur á íslensku: Stefán og Eyfi

Söngur á ÍTM: Lilja Íris Long Friðjónsdóttir

Kvikmyndataka: Tómas Á. Evertsson

Myndvinnsla: Tómas Á. Evertsson


Á vordögum 2021 komu hingað á Shh nemendur í Þýðingum II við HÍ og tóku upp verkefni sem þau skiluðu í námskeiðinu.

Verkefnið var að þýða dægurlag yfir á ÍTM. Þau stóðu sig öll með stakri prýði og fengum við leyfi til að birta afraksturinn á signwiki.

Draumur um Nínu með Stebba og Eyva var flutt í Eurovision í Róm á Ítalíu árið 1991 og lennti í 15 sæti.