Munur á milli breytinga „Faðir vorið“

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
Lína 23: Lína 23:
 
Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin, að eilífu.
 
Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin, að eilífu.
  
Amen.}}
+
Amen.
 
[[Flokkur:Kirkjulegar athafnir]]
 
[[Flokkur:Kirkjulegar athafnir]]

Útgáfa síðunnar 3. júní 2014 kl. 11:54

Táknmál: PABBI VIÐ-ÖLL VERA-(LALLA) HIMINN ÞINN NAFN HEILAGUR ÞINN RÍKI KOMA-NIÐUR-PF ÞINN VILJA FRAMKVÆMA BEND-HIMINN+JÖRÐ HVERJUM-DEGI BRAUÐ GUÐ GEFA FYRIRGEFA SJÁ-EFTIR VIÐ-ÖLL EINS VIÐ FYRIRGEFA ÞAU-ÖLL FREISTING NEITUN-HÖFUÐ FRELSA VINSTRI-HÖND-NIÐUR-OG-HALDA ÞINN RÍKI MÁTTUR DÝRÐ EILÍFUR AMEN

Íslenska:

Faðir vor, þú sem ert á himnum,

helgist þitt nafn,

til komi þitt ríki,

verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni.

Gef oss í dag vort daglegt brauð,

og fyrirgef oss vorar skuldir,

svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.

Eigi leið þú oss í freistni,

heldur frelsa oss frá illu.

Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin, að eilífu.

Amen.