Faðir vorið

Úr SignWiki
Útgáfa frá 12. desember 2016 kl. 14:57 eftir Arny (Spjall | framlög) Útgáfa frá 12. desember 2016 kl. 14:57 eftir Arny (Spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Táknmál:

Íslenska:

Faðir vor

Faðir vor þú sem ert á himnum

FAÐIR OKKAR EINKENNI HIMINN

Helgist þitt nafn

HELGIST ÞITT NAFN

Til komi þitt ríki

KOMA-hópur ÞITT RÍKI

Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni

ÞINN VILJI FRAMKVÆMA LAND HIMINN

Gef oss í dag vort daglegt brauð

GEFA (frá himni) OKKUR B-hf Í DAG OKKUR vísi-hf DAGLEGUR BRAUÐ

Fyrirgef oss vorar skuldir

FYRIRGEFA OKKUR B-hf OKKAR vísi-hf SYND

Svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum

EINS-OG VIÐ vísi-hf FYRIRGEFA OKKUR B-hf SYND PERSÓNUR

Eigi leið þú oss í freistni

BJÓÐA-YKKUR FREISTA

Heldur frelsa oss frá illu

BIÐJA (vinsamlegast) FRELSA ILLU (vinstra megin)

Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu

ÞITT RÍKI, MÁTTUR, DÝRÐ EILÍFUR

Amen

AMEN


Þýðing: Eyrún Ólafsdóttir, Árný Guðmundsdóttir, Brynja Þorsteinsdóttir, 11. desember 2016