Flokkur:Tinna táknmálsálfur

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
The printable version is no longer supported and may have rendering errors. Please update your browser bookmarks and please use the default browser print function instead.

Tinna táknmálsálfur

Tinna táknmálsálfur er sniðugur álfur sem býr í Blómabæ í Bláskógarbyggð. Hún lendir í ýmsum ævintýrum með vinum sínum Kötu kónguló og Tedda tannálfi.

Höfundur: Laila Margrét Arnþórsdóttir Leikur: Kolbrún Völkudóttir sem Tinna táknmálsálfur og Jan Fiurasek sem Kata kónguló. Talsetning: Álfrún Helga Örnólfsdóttir sem Tinna táknmálsálfur, Erla Ruth Harðardóttir sem Kata kónguló og Björgvin Franz Gíslason og Friðrik Friðriksson sem Teddi tannálfur. Búningar: Helga Rún Pálsdóttir.

Þættirnir um Tinnu táknmálsálf voru sýndir á RÚV á árunum 2009-2013. Birt með góðfúslegu leyfi Lailu M. Arnþórsdóttur.

Fleiri þætti má sjá á vef Félags heyrnarlausra Tinna táknmálsálfur.