Niðurlag

Úr SignWiki
Útgáfa frá 17. september 2013 kl. 09:13 eftir Arny (Spjall | framlög) Útgáfa frá 17. september 2013 kl. 09:13 eftir Arny (Spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search
Niðurlag
Niðurlag
15 principles for reading to deaf children
Tengdir flokkar
[[:category:{{{related1}}}|{{{related1}}}]]
-
[[{{{related3}}}]]
Niðurlag
Höfundaréttur
Laurent Clerc National Deaf Education Center


Niðurlag

Nú eruð þið búin að sjá allar reglurnar 15, skoða þær vel og meðtaka. Þegar heyrnarlaust barn hefur valið sér spennandi bók, setjist þið saman og byrjið að lesa fyrir það á táknmáli. Ef upp koma vandamál, kíkið yfir reglurnar 15. Finnið þá sem getur leyst úr vandanum og haldið áfram lestrinum.

Ef enn koma upp vandamál eða þið viljið spyrja nánar út í efnið, hafið samband við SHH eða kíkið á heimasíðuna www.shh.is.

Takk fyrir.