Vigdís Finnbogadóttir (nafnatákn)

Úr SignWiki
Útgáfa frá 30. nóvember 2022 kl. 12:12 eftir Arny (Spjall | framlög) Útgáfa frá 30. nóvember 2022 kl. 12:12 eftir Arny (Spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Vigdís Finnbogadóttir (fædd 15. apríl 1930) var fjórði forseti Íslands og gegndi hún embættinu frá 1980 til 1996. Hún var fyrsta konan i heiminum sem kosin var í lýðræðislegum kosningum til að gegna hlutverki þjóðhöfðingja.