Á hendur fel þú honum - táknmálsútgáfa
Á hendur fel þú honum
Þýðing: Árný Guðmundsdóttir
Kvikmyndataka: Tómas Á. Evertsson
Á hendur fel þú honum
Á hendur fel þú honum, ALLT FÁ
sem himna stýrir borg, ALLT SORG
það allt, er áttu’ í vonum, GUÐ PARADÍS
og allt, er veldur sorg. ALLT GEFA
Hann bylgjur getur bundið SJÓR RÓAST
og bugað storma her, VINDUR LOGN
hann fótstig getur fundið, LEIÐ UPP
sem fær sé handa þér. ÞÚ FARA
Ó, þú, minn faðir, þekkir GUÐ MINN ÞEKKJA
og það í miskunn sér, MISKUNN VEIT
sem hagsæld minni hnekkir, ÁHRIF LÍF HINDRA
og hvað mér gagnlegt er, ÁHRIF LÍF GANGA-UPP
og ráð þitt hæsta hlýtur ÞINN VILJI
að hafa framgang sinn, FRAMKVÆMA
því allt þér einum lýtur EINKENNI ALLT
og eflir vilja þinn. HÓGVÆR ÞINN
Mín sál, því örugg sértu, SÁL ÖRUGG
og set á Guð þitt traust. GUÐ TREYSTA
Hann man þig, vís þess vertu, HANN MUNA
og verndar efalaust. VERNDAR
Hann mun þig miskunn krýna. MISKUNN FAÐMA
Þú mæðist litla hríð. ÞÚ ÞREYTTUR
Þér innan skamms mun skína BRÁÐUM
úr skýjum sólin blíð. SKÝ SÓL SKÍNA