Ást - táknmálsútgáfa, Eyrún

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search


Lagalisti


Ást

Söngur á íslensku: Ragnheiður Gröndal

Söngur á ÍTM: Eyrún Helga Aradóttir

Kvikmyndataka: Tómas Á. Evertsson

Myndvinnsla: Tómas Á. Evertsson


Sumarið 2021 útskrifaðist Erna Hrönn Ólafsdóttir úr táknmálsfræði frá Háskóla Íslands, lokaverkefni hennar var "Að fanga listina - Táknmálssöngur frá sjónarhóli flytjandans" þar sem hún fékk annnars vegar reyndan túlk og hins vegar döff söngkonu til að þýða sama textann yfir á ÍTM og bera saman þýðingar og þýðingarvinnu þeirra.