Átján barna faðir í álfheimum. Athugun á hlutverkaskiptum í táknmálsútgáfu sögunnar

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search

B. A. verkefni Ingu Rósu Ragnarsdóttur sem útskrifaðist frá HÍ árið 2012

Ritgerðin fjallar um hlutverkaskipti í þjóðsögunni Átján barna faðir í álfheimum. Táknmálsútgáfa sögunnar var umrituð og umritunin notuð við rannsóknina á hlutverkaskiptunum og því hvernig rýmið og hólf voru notuð.


Ritgerðina í heild sinni má nálgast í gegnum Skemmuna, Átján barna faðir í álfheimum. Athugun á hlutverkaskiptum í táknmálsútgáfu sögunnar