Æðruleysisbænin

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search


12 spora meðferð


Æðruleysisbænin

Þýðing: Anna Dagmar Daníelsdóttir

Guð gefi mér æðruleysi

til að sætta mig við það sem ég get ekki breytt

kjark til að breyta því sem ég get breytt

og vit til að greina þar á milli