2022 Dagur íslenska táknmálsins

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search

ITM aqua.PNG

Á degi íslenska táknmálsins 2022 verður óhefðbundin dagskrá vegna samkomutakmarkana á Covid-19 tímum.

Fimmtudaginn 10. febrúar verður viðburður á vegum Cafe Lingua og Borgabókasafnsins þar sem Uldis Ozols mætir og segir sögur.

Í mars munu svo Málnefnd um íslenskt táknmál og Félag heyrnarlausra halda fundaröð þar sem rætt verður um ÍTM.