Flugvélar - táknmálsútgáfa
Flugvélar
Þýðing: Árný Guðmundsdóttir
Kvikmyndataka: Guðni Rósmundssson
Söngur: NýDönsk
Flugvélar
ÉG HORFA ÞÚ MEÐTAKA ÉG LALLA
Þegar ég horfi á þig mér finnst ég vera til.
ALLT BREYTAST LÉTT, ALLT BREYTAST EINFALT
Allt verður auðvelt, allt verður einfalt.
MÖGULEIKI SÁL, SÁL SAMEINAST BREYTA ÁHRIF
Getur verið að samanlagðar sálir geti einhverju breytt?
ÉG HORFA ÞÚ HLUTUR, HLUTUR BREYTA LIFANDI
Þegar ég horfi á þig lifna dauðir hlutir við.
STEINN, STEINN ILMA, GRÁTA, HLÆGJA
Steinarnir ilma, gráta og hlægja.
MÖGULEIKI SÁL, SÁL SAMEINAST BREYTA ÁHRIF
Getur verið að samanlagðar sálir geti einhverju breytt?
ALLT ÞVINGA, NÁTTÚRA LÖGMÁL BREYTA
Að allt verði yfirstigið, hvert náttúrunnar lögmál
FLUGVÉL, FLUGVÉL ELSKA
Og við svífum um loftið
FLJÚGA FLJÚGA
tvær ástfangnar flugvélar
SJÓR FLJÚGA, FLJÚGA ELSKA ÞÚ
yfir úthafinu ég elska þig
HULINN
það sér okkur enginn þar.
FLUGVÉL, FLUGVÉL ELSKA
Og við svífum um loftið
FLJÚGA FLJÚGA
tvær ástfangnar flugvélar
HÁTT KYSSA ÞIG
í fimm þúsund fetum ég kyssi þig
ALVEG-AÐ-FARA LENDA
og býst svo til lendingar.
Millispil
HORFA ÞÚ HEIMUR skreppa saman
Þegar ég horfi á þig er veröldin svo smá
VIÐ FAÐMA JÖRÐ vinstri SÓL hægri
í faðmlagi okkar jörðin og sólin
MÖGULEIKI SÁL, SÁL SAMEINAST BREYTA ÁHRIF
Getur verið að samanlagðar sálir geti einhverju breytt?
ALLT ÞVINGA, NÁTTÚRA LÖGMÁL BREYTA
Að allt verði yfirstigið, hvert náttúrunnar lögmál
- ,: FLUGVÉL, FLUGVÉL ELSKA
Og við svífum um loftið
FLJÚGA FLJÚGA
tvær ástfangnar flugvélar
SJÓR FLJÚGA, FLJÚGA ELSKA ÞÚ
yfir úthafinu ég elska þig
HULINN
það sér okkur enginn þar.
FLUGVÉL, FLUGVÉL ELSKA
Og við svífum um loftið
FLJÚGA FLJÚGA
tvær ástfangnar flugvélar
HÁTT KYSSA ÞIG
í fimm þúsund fetum ég kyssi þig
ALVEG-AÐ-FARA LENDA
og býst svo til lendingar.:,:
FLUGVÉL, FLUGVÉL ELSKA
tvær ástfangnar flugvélar