Heyr himna smiður - táknmálsútgáfa

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search


Heyr himna smiður

Þýðing: Árný Guðmundsdóttir

Kvikmyndataka: Tómas Á. Evertsson


Heyr, himna smiður, SKÁLD BIÐJA

hvers skáldið biður. GUÐ MÓTTAKA

Kom í mjúk til mín ÉG FAÐMUR

miskunnin þín. MISKUNN ÞÚ.

Því heit eg á þig, LOFA-frá Guði

þú hefur skaptan mig. SKAPAR MIG –frá Guði

Eg er þrællinn þinn, ÉG-HLÝÐI-ÞÉR (Horfa upp)

þú ert drottinn minn. ÞÚ DROTTINN MINN (horfa upp)


Guð, heit eg á þig, GUÐ LOFA ÞIG

að þú græðir mig. EYÐA-MÉR

Minnst, þú, mildingur, mín, GÓÐUR MUNA ÉG

mest þurfum þín. VIÐ ÞARF ÞIG

Ryð þú röðla gramur, GUÐ BOÐA-UM-ALLT

ríklyndur og framur, MANNESKJUR ALLIR

hölds hverri sorg HJARTA SÁR

úr hjartaborg. EYÐA BURT


Gæt þú, mildingur, mín, GUÐ HORFA-UM-ALLT

mest þurfum þín, VIÐ ÞARF ÞIG

helzt hverja stund JÖRÐ

á hölda grund. ALLT-TIL-ENDA

Send þú, meyjar mögur, MARÍA MEY SONUR KOMA-NIÐUR

málsefnin fögur, FRAMKVÆMA

öll er hjálp af þér HJÁLP-FRÁ-ÞÉR

í hjarta mér. OFAN-Í-HJARTA MITT