Hjálp:Innsetning mynda frá Wikimedia Commons

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
  • Wikimediacommons er myndasafn sem leyfilegt er að nota undir frjálsu leyfi. Þar má finna ýmsar myndir til að lýsa merkingu tákna.
  • Það er einfalt að setja myndir af Wikimediacommons yfir á SignWiki.
  • Þú einfaldlega finnur mynd við hæfi, afritar nafnið á henni eins og það birtist á Wikimediacommons, áamt endingu t.d. .jpg
  • Þú límir (paste) nafninu í Image2 í tákninu sem þú ert að stofna á SignWiki og myndin er tilbúinn til notkunar á SignWiki ásamt öllum nauðsynlegum upplýsingum.


Sjá dæmi hér: http://is.signwiki.org/index.php/Kl%C3%A1r