Málfræði íslenska táknmálsins

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search

Málfræði íslenska táknmálsins

Árið 2012 birtu Elísa Guðrún Brynjólfsdóttir, Jóhannes Gísli Jónsson, Kristín Lena Þorvaldsdóttir og Rannveig Sverrisdóttir yfirlitsgrein um málfræði íslenska táknmálsins í heftinu Íslenskt mál og almenn málfræði. Greinin birtist í 1. tölublaði 34. árgangs og má nálgast í heild sinni hér að neðan.

Málfræði íslenska táknmálsins