Morgunvaktin, viðtal við Valgerði Stefánsdóttur, jan 2024

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search

Morgunvaktin á Rás 1, 8. janúar 2024

Útvarpsfólkið Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir tala við Dr. Valgerði Stefánsdóttur, fyrrverandi forstöðumann SHH, m

Rétt fyrir jól varði Valgerður doktorsritgerð sína um uppruna og þróun íslensks táknmáls. Rannsókn hennar er fyrsta heildstæða yfirlitið á íslensku táknmáli og hún komst að ýmsu athyglisverðu. Við ræddum líka við Valgerði um þingsályktunartillögu um nýja málstefnu íslensks táknmáls og aðgerðaáætlun í þeim efnum, en hún var í 30 ár yfir Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra.