Munur á milli breytinga „Hjálp:Nýtt tákn“

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
 
Lína 7: Lína 7:
 
Með því að gera það gefur þú Samskiptamiðstöð leyfi til að nota myndbandið  á SignWiki og á YouTube.  
 
Með því að gera það gefur þú Samskiptamiðstöð leyfi til að nota myndbandið  á SignWiki og á YouTube.  
  
Einnig getið þið sett myndbandið á ykkar eigin YouTube reikning. Veljið svo '''Share/Deila''' á YouTube og afritið slóðina fyrir myndbandið.  
+
Einnig getið þið sett myndbandið á ykkar eigin YouTube reikning. Veljið svo '''Share/Deila''' á YouTube og afritið slóðina fyrir myndbandið. Setjið svo myndbandið beint á SignWiki eða sendið slóðina á tölvupósti á [mailto:wiki@shh.is Samskiptamiðstöð] og SHH setur táknið inn á SignWiki.  
  
 
Ef þú átt snjallsíma getur þú t.d. tekið myndbandið upp á símann þinn og hlaðið myndbandinu beint á YouTube eða sent það í tölvupósti til SHH. Einfaldara gerist það ekki.
 
Ef þú átt snjallsíma getur þú t.d. tekið myndbandið upp á símann þinn og hlaðið myndbandinu beint á YouTube eða sent það í tölvupósti til SHH. Einfaldara gerist það ekki.
  
Búðu til notendaaðgang á SignWiki og skráðu þig inn. Þú verður að vera skráður notandi á SignWiki til þess að stofna nýtt tákn og gera breytingar.  
+
Búðu til notendaaðgang á SignWiki og skráðu þig inn. Þú verður að vera skráður notandi á SignWiki til þess að stofna nýtt tákn og gera breytingar. Fyrst um sinn þarf SHH að samþykkja skráningu þína og réttindi til að setja inn tákn og breytingar.  
  
 
Veljið svo [[Bæta við nýju tákni|Nýtt tákn]] í SignWiki, nefnið táknið og ýtið á Áfram. Fyllið svo inn í formið eftir því sem við á. Munið að ýta á Vista síðu neðst á skjánum.   
 
Veljið svo [[Bæta við nýju tákni|Nýtt tákn]] í SignWiki, nefnið táknið og ýtið á Áfram. Fyllið svo inn í formið eftir því sem við á. Munið að ýta á Vista síðu neðst á skjánum.   
Lína 30: Lína 30:
 
http://openclipart.org/  
 
http://openclipart.org/  
  
Til þess að nota myndir í SignWiki, þarf fyrst að hlað þeim upp. Veljið: '''Hlaða inn skrá.'''  
+
Það er einfalt að nota myndir frá [[Hjálp:Innsetning mynda frá Wikimedia Commons|Wikimediacommons á SignWiki]]
 +
 
 +
Til þess að nota aðrar myndir í SignWiki, þarf fyrst að hlað þeim upp. Veljið: '''Hlaða inn skrá.'''  
  
 
-Þar velur þú: '''Choose file,''' velur svo mynd sem þú hefur vistað á tölvunni hjá þér.  
 
-Þar velur þú: '''Choose file,''' velur svo mynd sem þú hefur vistað á tölvunni hjá þér.  

Núverandi breyting frá og með 3. janúar 2012 kl. 10:24

Hvernig á að setja inn tákn og leggja til efni á SignWiki

Til að leggja til nýtt tákn á SignWiki takið þið upp myndband með tákni eða dæmi um notkun á tákni. Notið vefmyndavél, upptökuvél, snjallsíma, eða annað tæki sem þið kjósið. Þið getið sent táknið á YouTube reikning Samskiptamiðstöðvar með því að senda myndbandið í tölvupósti til: po0jya8kd1j4@m.youtube.com

Með því að gera það gefur þú Samskiptamiðstöð leyfi til að nota myndbandið á SignWiki og á YouTube.

Einnig getið þið sett myndbandið á ykkar eigin YouTube reikning. Veljið svo Share/Deila á YouTube og afritið slóðina fyrir myndbandið. Setjið svo myndbandið beint á SignWiki eða sendið slóðina á tölvupósti á Samskiptamiðstöð og SHH setur táknið inn á SignWiki.

Ef þú átt snjallsíma getur þú t.d. tekið myndbandið upp á símann þinn og hlaðið myndbandinu beint á YouTube eða sent það í tölvupósti til SHH. Einfaldara gerist það ekki.

Búðu til notendaaðgang á SignWiki og skráðu þig inn. Þú verður að vera skráður notandi á SignWiki til þess að stofna nýtt tákn og gera breytingar. Fyrst um sinn þarf SHH að samþykkja skráningu þína og réttindi til að setja inn tákn og breytingar.

Veljið svo Nýtt tákn í SignWiki, nefnið táknið og ýtið á Áfram. Fyllið svo inn í formið eftir því sem við á. Munið að ýta á Vista síðu neðst á skjánum. Setjið kennistafi myndbandins á eftir youtube1= ef um tákn er að ræða en youtube=2 ef um dæmi um notkun er að ræða.

Fyrir Youtube myndbönd notar þú einungis kennistafina aftast í slóðinni fyrir myndbandið, en ekki alla slóðina: http://youtu.be/IM0xfFpxrys

Í Image1= á að setja táknskot, eða kyrrmynd af tákninu í Image2 á að setja lýsandi mynd fyrir táknið, sjá dæmi: Epli

Þegar upplýsingar hafa verið fylltar út er valið Vista síðu neðst á síðunni, þá er síðan tilbúin. Einfalt er að smella á Breyta, uppi hægra megin, ef einhverju þarf að breyta, bæta við eða laga.


Hlaða inn mynd:

Það er mikilvægt að nota myndir til að tengja táknunum. Það er einnig mikilvægt að nota bara myndir sem leyfilegt er að nota, þ.e. myndir sem ekki eru varðar höfundarétti. Margar myndir má finna t.d. á:

http://wikimediacommons.org http://openclipart.org/

Það er einfalt að nota myndir frá Wikimediacommons á SignWiki

Til þess að nota aðrar myndir í SignWiki, þarf fyrst að hlað þeim upp. Veljið: Hlaða inn skrá.

-Þar velur þú: Choose file, velur svo mynd sem þú hefur vistað á tölvunni hjá þér.

Þar sem stendur Ágrip: setur þú slóðina þar sem þú fannst myndina, og einnig upplýsingar um höfund ef þannig er háttað. Smellið á myndina til að sjá dæmi:

Frontdoor.jpg

Svo velur þú Hlaða inn skrá neðst á síðunni.

Þú afritar svo nafnið á myndinni, e.g. eldgos.jpg og setur hana inn undir Image2 í tákninu Eldgos eða Image1 ef um er að ræða táknmynd af tákninu. Dæmi: Eldgos

Munið að SignWiki er opið fyrir alla, og ritstjórar geta breytt táknum og skráningum. Ekki setja inn efni ef þú sættir þig ekki við þá skilmála.