Munur á milli breytinga „03. Regla - Frásögnin er ekki bundin textanum“

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 4: Lína 4:
 
|description=15 principles for reading to deaf children
 
|description=15 principles for reading to deaf children
 
|category=15 leiðbeinandi reglur um lestur fyrir heyrnarlaus börn
 
|category=15 leiðbeinandi reglur um lestur fyrir heyrnarlaus börn
|related2=15 leiðbeinandi reglur um lestur fyrir heyrnarlaus börn (6/18)
+
|related2=4. Regla - Lesið aftur og aftur: "Að segja sögu" breytist í "Að lesa sögu"
 
|copyright=Laurent Clerc National Deaf Education Center
 
|copyright=Laurent Clerc National Deaf Education Center
 
|link2=http://www.aussiedeafkids.org.au/reading-to-deaf-children-learning-from-deaf-adults.html
 
|link2=http://www.aussiedeafkids.org.au/reading-to-deaf-children-learning-from-deaf-adults.html
Lína 12: Lína 12:
 
}}
 
}}
 
{{Shortcoursesexample
 
{{Shortcoursesexample
|title=Bókin lesin í fyrsta skipti
+
|title=Bókin lesin í fyrsta skipti, 1 dæmi
|video=40723503
+
|video=40853427
 +
}}
 +
{{Shortcoursesexample
 +
|title=Bókin lesin í fyrsta skipti, 2 dæmi
 +
|video=40852681
 
}}
 
}}
 
{{Shortcoursestext
 
{{Shortcoursestext
Lína 31: Lína 35:
 
Þetta dæmi gefur vísbendinu um að þegar foreldrar og kennarar lesa fyrir heyrnarlaus börn þurfa þeir ekki að hafa áhyggjur af því hvort þeir kunni tákn fyrir hvert einasta orð í textanum heldur ættu þeir að einbeita sér að því að fanga athygli barnsins og koma efni sögunnar til skila. Við verðum að muna að það að kenna raddmálið má vera skemmtilegt. Það kennir barninu að hafa gaman af því að læra málið.
 
Þetta dæmi gefur vísbendinu um að þegar foreldrar og kennarar lesa fyrir heyrnarlaus börn þurfa þeir ekki að hafa áhyggjur af því hvort þeir kunni tákn fyrir hvert einasta orð í textanum heldur ættu þeir að einbeita sér að því að fanga athygli barnsins og koma efni sögunnar til skila. Við verðum að muna að það að kenna raddmálið má vera skemmtilegt. Það kennir barninu að hafa gaman af því að læra málið.
 
}}
 
}}
 
+
{{Shortcoursestext
 
+
|title=Heimild
 
+
|text=Erting, L. (1991). Unpublished paper. Washington, DC: Kendall Demonstration Elementary School.
 
+
}}
 
+
[[Flokkur:Lestur fyrir döff börn]]
Heimild:
 
Erting, L. (1991). Unpublished paper. Washington, DC: Kendall Demonstration Elementary  
 
School.
 

Núverandi breyting frá og með 8. janúar 2018 kl. 10:46

Regla 3
03. Regla - Frásögnin er ekki bundin textanum
15 principles for reading to deaf children
Tengdir flokkar
[[:category:{{{related1}}}|{{{related1}}}]]
-
[[{{{related3}}}]]
03. Regla - Frásögnin er ekki bundin textanum
Höfundaréttur
Laurent Clerc National Deaf Education Center


Bókin lesin í fyrsta skipti, 1 dæmi

Bókin lesin í fyrsta skipti, 2 dæmi

3. Heyrnarlausir lesendur eru ekki bundnir af textanum

Heyrnarlaus kennari var að lesa sögu fyrir leikskólabörn sem heitir Noisy Nora (ísl. þýð. Hávaðasama Nóra) eftir Rosemary Wells (Erting, 1991). Eftirfarandi er það sem kennarinn táknaði:

,,Pabbi er upptekinn svo Nóra fer til mömmu sinnar, hún bankar létt í mömmu og segir ,,mamma.“ En mamma verður að taka upp ungabarnið og láta það ropa. Kannski þarf barnið að ropa svo hún klappar honum á bakið. Nóra reynir að ná athygli mömmu, en mamma er upptekin af ungabarninu.“ Það sem stendur á blaðsíðunni í bókinni er eftirfarandi:

Jack þurfti að ropa.

Dæmið sýnir að heyrnarlausi kennarinn vandar sig þegar hann les textann.


Viðbótarupplýsingarnar, sem hann gefur, koma frá myndunum á blaðsíðunni, frá því sem hefur gerst á undan í sögunni, frá söguþræðinum og frá spurningum og athugasemdum heyrnarlausu barnanna sem eru að hlusta á söguna. Heyrnarlausi kennarinn hjálpar barninu að byggja upp bakgrunnsþekkingu svo að barnið skilji söguna.

Þetta dæmi gefur vísbendinu um að þegar foreldrar og kennarar lesa fyrir heyrnarlaus börn þurfa þeir ekki að hafa áhyggjur af því hvort þeir kunni tákn fyrir hvert einasta orð í textanum heldur ættu þeir að einbeita sér að því að fanga athygli barnsins og koma efni sögunnar til skila. Við verðum að muna að það að kenna raddmálið má vera skemmtilegt. Það kennir barninu að hafa gaman af því að læra málið.

Heimild

Erting, L. (1991). Unpublished paper. Washington, DC: Kendall Demonstration Elementary School.