Munur á milli breytinga „2023 Dagur íslenska táknmálsins“

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
(Ný síða: x300px Í tilefni af degi íslenska táknmálsins 2023 verður ýmislegt í boði. Fimmtudaginn 9. febrúar verður viðburður á vegum Málnefndar um ísle...)
 
Lína 4: Lína 4:
 
Í tilefni af degi íslenska táknmálsins 2023 verður ýmislegt í boði.  
 
Í tilefni af degi íslenska táknmálsins 2023 verður ýmislegt í boði.  
  
Fimmtudaginn 9. febrúar verður viðburður á vegum Málnefndar um íslenskt táknmál og Borgabókasafnsins þar sem Jakkob Grojs ræðir um að flytja til Íslands.
+
Fimmtudaginn 9. febrúar verður viðburður á vegum Málnefndar um íslenskt táknmál og Borgabókasafnsins þar sem Jakkob Grojs ræðir um að flytja til Íslands.  
  
[[https://fb.watch/izwTx3nfcK/]]
+
[[Auglýsing fyrir viðburðinn á Borgarbókasafninu|https://fb.watch/izwTx3nfcK/]]
 +
 
 +
Sama dag verður þingmönnum boðið upp á eina kennslustund í íslensku táknmáli, markmiðið með þeirri kennslu er að vekja athygli þingmanna á mikilvægi íslensks táknmáls sem eina hefðbundna minnihlutamálsins á Íslanddi og lögbundnum réttindum táknmálstalandi fólks.
 +
 
 +
Laugardaginn 11. febrúar mun Samskiptamiðstöð birta nokkur myndbönd á Facebook í tilefni dagsins - þau myndbönd verða sett hingað inn í vikunni þar á eftir.
 +
 
 +
Að auki verður Félag heyrnarlausra með viðburði sem sameina dag íslensks táknmáls og afmæli Félags heyrnarlausra.
  
 
[[category:Dagur íslenska táknmálsins]]
 
[[category:Dagur íslenska táknmálsins]]
 
[[category:Kennsluefni]]
 
[[category:Kennsluefni]]

Útgáfa síðunnar 8. febrúar 2023 kl. 16:18

ITM aqua.PNG

Í tilefni af degi íslenska táknmálsins 2023 verður ýmislegt í boði.

Fimmtudaginn 9. febrúar verður viðburður á vegum Málnefndar um íslenskt táknmál og Borgabókasafnsins þar sem Jakkob Grojs ræðir um að flytja til Íslands.

https://fb.watch/izwTx3nfcK/

Sama dag verður þingmönnum boðið upp á eina kennslustund í íslensku táknmáli, markmiðið með þeirri kennslu er að vekja athygli þingmanna á mikilvægi íslensks táknmáls sem eina hefðbundna minnihlutamálsins á Íslanddi og lögbundnum réttindum táknmálstalandi fólks.

Laugardaginn 11. febrúar mun Samskiptamiðstöð birta nokkur myndbönd á Facebook í tilefni dagsins - þau myndbönd verða sett hingað inn í vikunni þar á eftir.

Að auki verður Félag heyrnarlausra með viðburði sem sameina dag íslensks táknmáls og afmæli Félags heyrnarlausra.