Munur á milli breytinga „2023 Dagur íslenska táknmálsins“

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
Lína 14: Lína 14:
 
Seinna í febrúar verður þingmönnum boðið upp á eina kennslustund í íslensku táknmáli, markmiðið með þeirri kennslu er að vekja athygli þingmanna á mikilvægi íslensks táknmáls sem eina hefðbundna minnihlutamálsins á Íslandi og lögbundnum réttindum táknmálstalandi fólks.
 
Seinna í febrúar verður þingmönnum boðið upp á eina kennslustund í íslensku táknmáli, markmiðið með þeirri kennslu er að vekja athygli þingmanna á mikilvægi íslensks táknmáls sem eina hefðbundna minnihlutamálsins á Íslandi og lögbundnum réttindum táknmálstalandi fólks.
  
 +
{{#evt:service=youtube|id=qCY4NBLXKG0}}
  
 
[[category:Dagur íslenska táknmálsins]]
 
[[category:Dagur íslenska táknmálsins]]
 
[[category:Kennsluefni]]
 
[[category:Kennsluefni]]

Útgáfa síðunnar 13. febrúar 2023 kl. 13:21

ITM aqua.PNG

Í tilefni af degi íslenska táknmálsins 2023 verður ýmislegt í boði.

Fimmtudaginn 9. febrúar verður viðburður á vegum Málnefndar um íslenskt táknmál og Borgabókasafnsins þar sem Jakob Grojs segir frá upplifun og reynslu sinni við að flytja til Íslands og læra ÍTM.

Auglýsing á Facebook fyrir viðburðinn.

Laugardaginn 11. febrúar mun Samskiptamiðstöð birta nokkur myndbönd á heimasíðu SHH og Facebook síðu SHH í tilefni dagsins - þau myndbönd verða sett hingað inn á SignWiki í vikunni þar á eftir.

Félag heyrnarlausra með viðburði á laugardeginum sem sameina dag íslenska táknmálsins og afmæli Félags heyrnarlausra auk þess sem boðið verður upp á táknmálstúlkun á 112 deginum í Hörpu og hjá RUV verður þátturinn #12 stig táknmálstúlkaður á RUV 2 laugardagskvöldið 11. febrúar.

Seinna í febrúar verður þingmönnum boðið upp á eina kennslustund í íslensku táknmáli, markmiðið með þeirri kennslu er að vekja athygli þingmanna á mikilvægi íslensks táknmáls sem eina hefðbundna minnihlutamálsins á Íslandi og lögbundnum réttindum táknmálstalandi fólks.