Munur á milli breytinga „2023 Dagur íslenska táknmálsins“

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
Lína 10: Lína 10:
 
Sama dag verður þingmönnum boðið upp á eina kennslustund í íslensku táknmáli, markmiðið með þeirri kennslu er að vekja athygli þingmanna á mikilvægi íslensks táknmáls sem eina hefðbundna minnihlutamálsins á Íslanddi og lögbundnum réttindum táknmálstalandi fólks.
 
Sama dag verður þingmönnum boðið upp á eina kennslustund í íslensku táknmáli, markmiðið með þeirri kennslu er að vekja athygli þingmanna á mikilvægi íslensks táknmáls sem eina hefðbundna minnihlutamálsins á Íslanddi og lögbundnum réttindum táknmálstalandi fólks.
  
Laugardaginn 11. febrúar mun Samskiptamiðstöð birta nokkur myndbönd á Facebook í tilefni dagsins - þau myndbönd verða sett hingað inn í vikunni þar á eftir.
+
Laugardaginn 11. febrúar mun Samskiptamiðstöð birta nokkur myndbönd á heimasíðu SHH og Facebook í tilefni dagsins - þau myndbönd verða sett hingað inn í vikunni þar á eftir.
  
 
Að auki verður Félag heyrnarlausra með viðburði sem sameina dag íslensks táknmáls og afmæli Félags heyrnarlausra.
 
Að auki verður Félag heyrnarlausra með viðburði sem sameina dag íslensks táknmáls og afmæli Félags heyrnarlausra.

Útgáfa síðunnar 8. febrúar 2023 kl. 16:28

ITM aqua.PNG

Í tilefni af degi íslenska táknmálsins 2023 verður ýmislegt í boði.

Fimmtudaginn 9. febrúar verður viðburður á vegum Málnefndar um íslenskt táknmál og Borgabókasafnsins þar sem Jakkob Grojs ræðir um að flytja til Íslands.

Auglýsing á Facebook fyrir viðburðinn.

Sama dag verður þingmönnum boðið upp á eina kennslustund í íslensku táknmáli, markmiðið með þeirri kennslu er að vekja athygli þingmanna á mikilvægi íslensks táknmáls sem eina hefðbundna minnihlutamálsins á Íslanddi og lögbundnum réttindum táknmálstalandi fólks.

Laugardaginn 11. febrúar mun Samskiptamiðstöð birta nokkur myndbönd á heimasíðu SHH og Facebook í tilefni dagsins - þau myndbönd verða sett hingað inn í vikunni þar á eftir.

Að auki verður Félag heyrnarlausra með viðburði sem sameina dag íslensks táknmáls og afmæli Félags heyrnarlausra.