Málfræði íslenska táknmálsins

Úr SignWiki
Útgáfa frá 29. ágúst 2023 kl. 11:56 eftir Arny (Spjall | framlög) Útgáfa frá 29. ágúst 2023 kl. 11:56 eftir Arny (Spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Málfræði íslenska táknmálsins

Árið 2012 birtu Elísa Guðrún Brynjólfsdóttir, Jóhannes Gísli Jónsson, Kristín Lena Þorvaldsdóttir og Rannveig Sverrisdóttir yfirlitsgrein um málfræði íslenska táknmálsins í heftinu Íslenskt mál og almenn málfræði. Greinin birtist í 1. tölublaði 34. árgangs og má nálgast í heild sinni hér að neðan.

Málfræði íslenska táknmálsins