12. Regla - Farið í hlutverk til að víkka út hugtök og hugmyndir

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
Regla 12
12. Regla - Farið í hlutverk til að víkka út hugtök og hugmyndir
15 principles for reading to deaf children
Tengdir flokkar
[[:category:{{{related1}}}|{{{related1}}}]]
-
[[{{{related3}}}]]
12. Regla - Farið í hlutverk til að víkka út hugtök og hugmyndir
Höfundaréttur
Laurent Clerc National Deaf Education Center


Að fara í hlutverk

12. Heyrnarlausir lesendur fara í hlutverk til að víkka út hugtök og hugmyndir

Rannsóknir hafa bent á að heyrnarlausir lesendur fara í hlutverk til þess að auka við skilning á merkingunni.


  • Dæmi: Móðir og barn eru að lesa saman sögu um apa sem duttu í á og krókódíll át þá. Móðirin leyfir syni sínum að fara í hlutverk apanna. Hann dettur niður fram úr rúminu í hvert skipti sem api dettur niður úr trénu. Svo klifrar hann upp í rúmið og móðir hans heldur áfram að lesa. Sonurinn heldur áfram að leika apana með því að detta fram úr rúminu í hvert skipti.


Nokkrar rannsóknir leggja líka áherslu á að heyrnarlausir lesendur leika oft hluta af sögu til þess að styðja við merkinguna (Ewoldt, 1994; Mather, 1989; Rodgers, 1989):

  • Dæmi: Kennari les fyrir börn og tekur eftir að þau fylgjast ekki með sögunni (saga um kettlinga sem vilja ekki fara inn í hús). Hann ákveður að deila út hlutverkum til barnanna, eitt barn er mamman, og önnur börn eru kettlingar. Með því að gefa þeim hlutverk eru þau hluti af sögunni. Kennarinn nær athygli þeirra og börnin skilja söguna betur.

Heimildir

Ewoldt, C. (1994). Booksharing: Teachers and parents reading to deaf children. In A.D. Flurkey and R.J. Meyers (Eds.), Under the whole language umbrella: Many cultures, many voices, pp. 331-342. Urbana, IL: National Council of Teachers of English.

Mather, S.A. (1989). Visually oriented teaching strategies with deaf preschool children. In C. Lucas, Ed., The sociolinguistics of the deaf community, pp. 165-187. New York, NY: Academic Press.

Rogers, D. (1989, Sept.–Oct.). Show me bedtime reading. Perspectives for Teachers of the Hearing Impaired, 8(1).